Kaffiklúbburinn - Ferðalag í hverjum bolla

Ferðalag í hverjum bolla

Nýmalað gæðakaffi frá verðlaunaristurum um allan heim

Hvernig virkar Kaffiklúbburinn ?

Nýr framleiðandi mánaðarlega
Kaffið er valið
Við finnum NÝJA verðlaunaristara í hverjum mánuði.
Kaffið er ristað
Kaffið er sérstaklega ristað fyrir okkur hjá Kaffiklúbbnum og sent beint til Íslands.
Kaffið er sent heim til þín!
Við komum kaffinu beint í póst og þú færð nýristað kaffi beint inn um lúguna. Frí heimsending um allt land!

Netverslun Kaffiklúbbsins

Skoða úrvalið

Meðmæli frá ánægðum viðskiptavinum

Við erum stolt af því að uppfylla strangar kaffikröfur meðlima okkar

Vera Ósk
Vera Ósk
Meðlimur í {'2016-12-12' | diffduration 'years' | or '' | suffix ' ár og'} {'2016-12-12' | diffduration 'months'} mánuði
Það er skemmtilegt að fá kaffi frá öllum heimshornum, kaffi sem maður fengi annars ekki að prufa. Ég hlakka alltaf til.
Erla Gunnlaugsdóttir
Erla
Meðlimur í {'2016-01-01' | diffduration 'years' | or '' | suffix ' ár og'} {'2016-01-01' | diffduration 'months'} mánuði
Í nokkuð langan tíma hef ég fengið kaffisendingu mánaðarlega heim með póstinum en fátt þykir mér betra en að setjast með góðan kaffibolla og njóta. Ég mæli hiklaust með því að fara í "kaffiferðalag um heiminn" heima í stofu og bera saman kaffið frá einu landi til annars.
Kristján Kristjánsson
Kristján
Meðlimur í {'2013-06-06' | diffduration 'years' | or '' | suffix ' ár og'} {'2013-06-06' | diffduration 'months'} mánuði
Hef alltaf verið mikill kaffiáhugamaður og skráði mig í klúbbinn um leið og ég sá hann auglýstan. Frétti síðar að ég hafi verið fyrstur til að skrá mig í þennan eðalklúbb. Það hefur verið fastur liður í tilverunni að fá inn um lúguna nýjar tegundir af kaffi mánaðarlega og er það upplifun sem ég myndi ekki vilja missa af.

Lærðu um kaffi

Við erum stanslaust að læra og fræða meðlimi um allt sem tengist kaffi

Gerast meðlimur

Taktu þátt í ævintýrinu og upplifðu það sem kaffiheimurinn hefur upp á að bjóða

3.690 kr á mánuði

2 x 100 gr af kaffi - Fróðleikur um uppruna og ristun
Byrja ferðalagið mitt

Kaffi frá verðlaunaristurum um allan heim

Framúrskarandi ristarar og fyrsta flokks kaffi

Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur
Reykur

Lestu um kaffilöndin

Skemmtilegur fróðleikur um öll kafflöndin. Vissir þú að aðeins er hægt að rækta kaffi í hinu svokallaða "kaffibelti" ?

Kaffireiknivél

Notaðu kaffireiknivélina okkar til þess að hella upp á hinn fullkomna kaffibolla!
Hafa samband Skilmálar Við erum á Facebook 461 2000
Kaffiklúbburinn ehf - KT: 521110-0660 - VSK númer: 115631 Suðurlandsbraut 4A