Kaffiklúbburinn - Ferðalag í hverjum bolla

Fyrirtækjaáskrift

Bjóddu viðskiptavinum upp á fyrsta flokks kaffi
Eða gerðu vel við starfsfólkið þitt

Hvernig virkar Kaffiklúbburinn ?

Það er mjög einfalt!

Kaffið er valið

Við erum í stanslausri leit að bestu kaffiframleiðendum sem heimurinn hefur upp á að bjóða. Í hverjum mánuði finnum við nýjan framleiðanda.

Kaffið er ristað

Kaffið er sérstaklega ristað fyrir okkur hjá Kaffiklúbbnum og síðan sent beint til Íslands.

Kaffið er sent til ykkar!

Við komum kaffinu nýristuðu til ykkar!

Í hverjum mánuði fáið þið tvo skammta af kaffi frá sitthvoru upprunalandinu

Mynd af kaffi mánaðarins Mynd af kaffi mánaðarins Mynd af kaffi mánaðarins Mynd af kaffi mánaðarins Mynd af kaffi mánaðarins Mynd af kaffi mánaðarins
Þetta eru dæmi um kaffi frá seinustu mánuðum og árum

Kaffireiknivél

Byrjum á því að komast að því hvað þið þurfið mikið kaffi

Fjöldi starfsmanna sem drekkur kaffi (eða viðskiptavina)
Reikna

Ertu með spurningar ?

Senda fyrirspurn
Hafa samband Skilmálar Við erum á Facebook 461 2000
Kaffiklúbburinn ehf - KT: 521110-0660 - VSK númer: 115631 Suðurlandsbraut 4A